Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérþekking
ENSKA
know-how
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Undanþágan gildir svo lengi sem tækniréttindi, sem nytjaleyfið nær til, hafa ekki fallið úr gildi, runnið út eða því lýst yfir að þau sé ógild eða, þegar um er að ræða sérþekkingu, eins lengi og sérþekkingin helst leynileg. Ef sérþekkingin verður hins vegar almennt aðgengileg fyrir tilstilli leyfishafa gildir undanþágan jafn lengi og samningurinn.

[en] The exemption shall apply for as long as the licensed technology rights have not expired, lapsed or been declared invalid or, in the case of know-how, for as long as the know-how remains secret. However, where know-how becomes publicly known as a result of action by the licensee, the exemption shall apply for the duration of the agreement.

Skilgreining
[en] specific knowledge held by an individual or a company on a product or production process, often obtained through extensive and costly research and development (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 316/2014 frá 21. mars 2014 um beitingu 3. mgr. 101. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins gagnvart flokkum samninga um tækniyfirfærslu

[en] Commission Regulation (EU) No 316/2014 of 21 March 2014 on the application of Article 101(3) of the Treaty on the Functioning of the European Union to categories of technology transfer agreements

Skjal nr.
32014R0316
Athugasemd
Var áður þýtt ,verkkunnátta´ en breytt 2015 í samráði við sérfr. hjá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti. Þýðingin ,sérþekking´ á einkum við á sviði hugverkaréttar og skyldum sviðu, sbr. ensku skilgreininguna. Sjá aðrar færslur með know-how.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira